Vignir Vatnar sigrađi á hrađkvöldi

IMG_3110Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 4. desember sl. Vignir Vatnar fékk 6,5v af sjö mögulegum og ţađ var Páll Andrason sem náđi jafnteflinu í fimmtu  umferđ. Annar var Örn Leó Jóhannsson međ 6v og ţriđji var Páll Andrason međ 5v.

 

Ţađ voru tólf međ ađ ţessu sinni ţannig ađ líkurnar í happdrćttinu voru minni en síđast. Ađ ţessu sinn leitađi tölvan niđur á viđ og valdi Pétur Jóhannesson. Eins og síđast fékk sigurvegarinn og sá heppni sinn hvorn miđann fyrir máltíđ á Saffran. Nćsta skákkvöld verđur fyrsta mánudag á nýju ári og ţá verđur úrvaliđ vonandi meira.

 

 

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v/7

2.  Örn Leó Jóhannsson, 6v

3.  Páll Andrason, 5v

4.  Vigfús Ó. Vigfússon, 4,5v

5.  Gunnar Nikulásson, 4v

6.  Kristinn Jón Sćvaldsson, 3v

7.  Kristján Halldórsson, 3v

8.  Hjálmar Siurvaldason, 3v

9.  Sigurđur Freyr Jónatansson, 3v

10. Hörđur Jónasson, 3v

11. Björgvin Kristbergsson, 2v

12. Pétur Jóhannesson, 1v

 

 

Vigfús Ó. Vigfússon, 6v/6 Pétur Pálmi Harđarson, 4v Magnús Magnússon, 3v Sigurđur Freyr Jónatansson, 2,5v Hörđur Garđarsson, 2,5v Björgvin Kristbergsson, 2v Pétur Jóhannesson, 1v


Batel vann eldri flokkinn og Árni yngri flokkinn á Huginsćfingu

20171204_190141Batel Goitom Haile sigrađi örugglega í eldri flokki međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var í Mjóddinni ţann 4. desember sl. Annar var Rayan Sharifa međ 4v. Síđan komu fjórir međ 3v en ţađ voru Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Ívar Örn Lúđvíksson, Einar Dagur Brynjarsson og Garđar Már Einarsson. Eftir stigaútreikning hlaut Óttar ţriđja sćtiđ, Ívar fjórđa sćtiđ, Einar Dagur fimmta sćtiđ og Garđar ţađ sjötta. Ekkert dćmi var lagt fyrir á ţessari ćfingu en ţemaskák var í ţremur umferđum í eldri flokki og tveimur í yngri flokki. Haldiđ var áfram međ c3 afbrigđiđ í sikileyjarvörn ţar sem svartur svarar međ d5. Viđ erum komin í sjöunda kafla og fariđ ađ síga á seinni hlutann í ţessu afbrigđi.

 

20171204_185757Yngri flokkurinn vannst einnig međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum og ţađ gerđi Árni Benediktsson. Annar varđ Sigurđur Sveinn Guđjónsson međ 4v. Tvö komu nćst međ 3v en ţađ voru Kristófer Lúđvíksson og Wiktoria Momuntjuk. Kristófer var hlutskarpari á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ en Wiktoria var fjórđa.

Í ćfingunni tóku ţátt: Batel Goitom Haile, Rayan Sharifa, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Ívar Örn Lúđvíksson, Einar Dagur Brynjarsson, Garđar Már Einarsson, Frank Gerritsen, Viktor Már Guđmundsson, Andri Hrannar Elvarsson, Elfar Ingi Ţorsteinsson, Jón Kristinn Stefánsson, Árni Benediktsson, Sigurđur Sveinn Guđjónsson, Kristófer Stefánsson, Wiktoria Momuntjuk, Guđjón Ben Guđmundsson, Alfređ Dossing, Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Sigurđur Rúnar Gunnarsson, Andri Sigurbjörnsson, Stefán Páll Jenssen og Witbet Goitom Haile.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn 11. desember 2017 og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Gengiđ er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er á ţriđju hćđ.


Rayan sigrađi á Huginsćfingu

received_1804979922854238Rayan Sharifa sigrađi međ fullu húsi á ćfingu sem haldin var ţann 27. nóvember sl. Rayan fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti ađ auk dćmi ćfingarinnar rétt og fékk ţví samtals 6v af sex mögulegum. Í öđru sćti var Batel Goitom Haile međ 5v og eini vinningurinn sem hún missti niđur var gegn Rayan. Síđan komu sex skákmenn jafnir međ 4v en ţađ voru Garđar Már Einarsson, Einar Dagur Brynjarsson, Árni Benediktsson, Viktor Már Guđmundsson, Guđjón Ben Guđmundsson og Sigurđur Ríkharđ Marteinsson. Hér var Garđar Már fremstur međal jafningja á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Rayan Sharifa, Batel Goitom Haile, Garđar Már Einarsson, Einar Dagur Brynjarsson, Árni Benediktsson, Viktor Már Guđmundsson, Guđjón Ben Guđmundsson, Sigurđur Ríkharđ Marteinsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Wiktoria Momuntjuk, Wihbet Goitom Haile, Jón Kristinn, Elín Lára Jónsdóttir, Alfređ Dossing, Andri Sigurbjörnsson og Lemuel Haile.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn 11. desember 2017 og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Gengiđ er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er á ţriđju hćđ.


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi 27. nóvember

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi örugglegga á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 27. nóvember sl. Vigfús lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fékk 6v í jafn mörgum skákum . Annar varđ Pétur Pálmi Harđarson međ 4v og ţriđji Magnús Magnússon međ 3v.

Tölvan leitađi ekki langt yfir smmt í happdrćttinu og upp kom talan tveir ţannig ađ Pétur Pálmi var dreginn. Ađeins eru eftir miđar frá Saffran, ţannig ađ ekki var hćgt ađ velja eins og oftast í vetur og vigfús og Pétur fengu sitt hvorn miđann fyrir máltíđ á Saffran.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 1. Vigfús Ó. Vigfússon, 6v/6
 2. Pétur Pálmi Harđarson, 4v
 3. Magnús Magnússon, 3v
 4. Sigurđur Freyr Jónatansson, 2,5v
 5. Hörđur Garđarsson, 2,5v
 6. Björgvin Kristbergsson, 2v
 7. Pétur Jóhannesson, 1v

Jólapakkamót Hugins fer fram 17. desember

20161218_155920 (1)Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:

• Flokki fćddra 2002-2004

• Flokki fćddra 2005-2006

• Flokki fćddra 2007-2008

• Flokki fćddra 2009-2010

• Flokki fćddra 2011 síđar

• Peđaskák fyrir ţau yngstu

 

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.


Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guđjón Ben yngri flokkinn á Huginsćfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki međ 5v af sex mögulegum á ćfingu sem haldin var í Mjóddinni ţann 20. nóvember sl. Báđir fenguđ ţeir 4v af fimm út úr skákunum og leystu dćmi ćfingarinnar rétt. Óttar...

Óskar Víkingur unglingameistari Hugins 2017

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síđustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síđustu umferđunum viđ Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur...

Tómas atskákmeistari Reykjavíkur og Kristján atskákmeistari Hugins

Tómas Björnsson sigrađi á jöfnu og spennandi Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síđast liđiđ mánudagskvöld. Tómas tefldi vel og af öryggi á mótinu og fékk 5,5v í sex skákum og varđ atskákmeistari Reykjavíkur í fyrsta sinn. Jafntefliđ kom í fimmtu umferđ...

Sameiginleg heimasíđa GM Hellis

Heimasíđa Hellis fćrist yfir á sameiginlega heimasíđu GM Hellis. Ekki verđur um fleiri fćrslur á Hellissíđuna ađ rćđa. Slóđin á sameiginlega heimasíđu GM Hellis er: http://godinn.blog.is/blog/godinn/

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • IMG_3110
 • 20171204 185757
 • 20171204 190141

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 80675

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 17
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband